Veturinn!

Þá er hann mættur veturinn samkvæmt almanaki en mildur er hann enn þá. Vona bara að við fáum góðan vetur því nóg blæs hann á öðrum stöðum. Það var frekar eins og vor í lofti þegar ég fór með myndavélina út á Álftanes í gær sunnudag.

img_6043.jpgimg_6157.jpgskip_a_siglingu.jpg

Haustið.

Haustið er komið með sýnar hæðir og lægðir en samt alltaf flott árstíð þar sem litadýrðin er flott það sýna myndirnar er ég tók á dögunum.img_5804.jpgimg_5883_921451.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband