Skreytum hús međ jólaljósum, fallalalalala!

Nú eru flestir landsmenn ađ skreyta hjá sér og margir búnir ađ setja ađventuljós í glugga og seríur úti sem inni, ekki veitir af í skammdeginu.  Mér líđur alltaf vel á ţessum árstíma kerta og ljósa, er sem sagt ađ komast í jólagírinn.

Fimmtudagskvöld skemmtilegur jólamatur međ leikskólakennurum ţar sem ţrír erlendir kennarar sögđu okkur frá jólasiđum í sínu heimalandi. Eftir matinn góđa komu tveir erlendir karlmenn og kenndu okkur salsa dansa og skapađist mikil kátína á međal kvennanna. Nú dansa ég bara salsa viđ jólatónlistina.  Hćgri, vinstri smá mjađmasveifla, Blush ţarf ađ ćfast ađeins betur humm, W00t hóst.

Í gćrkvöldi fór ég međ vinnufélögum út í Viđey ađ snćđa jólakrásir, alveg frábćr byrjun á ađventu. Ţetta var óvissuferđ og var fögnuđur stelpnanna mikill ţegar ţćr uppgötvuđu eftir miklar vangaveltur um hver yrđi stoppistöđin, Whistling  viđ fórum međ rútu héđan frá Reykjanesbć og ekki var farin beinasta leiđin út ađ sundunum heldur smá rúntur um höfuđborgina svona rétt til ađ sýna okkur jólaljósin, einnig til ađ átta sig á vísbendingu sem var í formi "sonnettu" framan á "jólasöngvakverinu"  ţví auđvitađ sungum viđ jóla og skemmtilög til ađ örva málrćktina og stytta leiđina. Grin

  Ţó nokkuđ frost var úti en kyrr sjór á útleiđ sem tók ekki nema nokkrar mínútur.  Á heimleiđ var smá undiralda Sick  en ţađ var sungiđ svo mikiđ um leiđ og Viđeyjargestir komu í bátinn ađ ţađ gleymdist ađ verđa sjóveikur.  Smile   Frábćrt kvöld međ frábćrum sprundum. Heart Knús til ykkar stelpur. Kissing

Ţá eru ţađ heimilisstörfin í dag ţessi laugardags, skúra, skrúbba og bóna.

Skreyta pínu, setja upp jólaljós, baka svo ađ systur fái nú smá jóla, jóla ţegar ţćr koma til gistingar hjá Mćömmu. Heart Happy

 


Wúrzburg og Rothenburg.

Wúrzburg í Bćjaralandi er falleg borg en ţangađ skrapp ég ásamt skemmtilegum félögum til ađ fá smá jólagleđi í hjarta og sál. Mikiđ var búiđ ađ skreyta húsin í miđbćnum og setja ljós á jólatré. Jólamarkađinn var gaman ađ skođa og svo var bragđađ á jólaglöggi ţeirra Bćjara.

Margt var gert sér til skemmtunar eins og ađ borđa góđan mat, fariđ á tónleika og spjalla viđ skemmtilega félaga.

Heimsótti einnig Rothenburg sem skartar einnig jólamarkađi, jólabúđum, söfnum og skrítnum karli sem skemmti fólki á torgi bćjarins.

Ég er komin í jólaskap og syng jólalögin ţrátt fyrir árans kreppuna sem engin getur flúiđ. 

Setti nokkrar myndir frá ferđinni í myndaalbúm hér á síđunni.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband