Það er mikið að gera í samkvæmum framundan um helgar hjá mér og örugglega fleirum. Þorri kóngur hefur heilsað með sinni veðursinfóníu. Það fór samt svo um síðustu helgi að ég sat og borðaði fjölbreytta villibráð af mikilli innlifun og með tilheyrandi andvörpum og stunum. Ooho þessi matur var unaðslegur. Svona geta stundir verið yndislegar þó að úti gnauði stormur og hríð. Næstu helgar framundan fara í þó nokkur veisluhöld, já eins og afmælisveislu, þorrablót svo ég tali nú ekki um bollu, bollu og sprengidag, maður getur alltaf á sig blómum bætt, hvar endar þetta?
Bloggar | 29.1.2008 | 23:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 29. janúar 2008
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 739
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar