Ég tek undir með Láru Hönnu og fleirum um að reisa Álver við Helguvík er ekki vænlegur kostur fyrir okkur hér á suðurnesjum. Það eru fleiri ókostir en kostir við Álver og ég get ekki séð annað en að nóg verði um atvinnu hérna um ókomna tíð, þó að kaninn hafi farið. Endilega þið sem lesið þessa færslu farið á bloggið hennar Láru Hönnu. Þar eru nokkrar umræður um þetta mál. Hvar eru fréttamiðlarnir og þingmenn, ég skora á þá að taka upp umræður um þessi mál frá öllum hliðum. Nei takk ekki meiri sjónmengun eins og í Staumsvík og við Reyðarfjörð, fyrir utan alla aðra mengun.
larahanna.blog.is
Bloggar | 13.3.2008 | 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 13. mars 2008
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 739
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar