Komin tími á eina bloggfærslu. Nú er allt að gerast hér í sveitasælunni, menn komnir til að tengja mig við umheiminn og nú er bara að spæna upp úr kössum leiðslur og svoleiðis til að allt gangi upp. Hef lítið tínt upp úr kössum vegna of reynslu á hægri hönd og varð að taka það rólega framan af vikunni. Tíminn líður hratt þessa daganna og er nú farið að styttast í næstu utanlandsferð. Ætla á "námskeið" í Bretaveldi og kíki kanski í tesopa til Betu í Windsor. Búðirnar við Oxfordstræti eru nottlega á sínum stað, omg hvað ég er farin að hlakka til. Helgin er plönuð ferðafundur, árshátíð og leikhús. Jamm mér mun ekki leiðast, verst að geta ekki horft á sjónvarpið í digital svona ný tengd með hundrað og eitthvað stöðvar, en það verður bara að bíða fram yfir helgi.
Bloggar | 6.3.2008 | 14:58 (breytt 13.3.2008 kl. 12:49) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. mars 2008
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 739
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar