Það er blessuð blíðan og þess vegna fór ég með þær systur í fjöruferð strax í gærmorgun. Fórum út á Garðskaga sem klikkar ekki á góðum degi. Ekki var mikið af kuðungum og skeljum en talsvert var þar af krabbaskeljum og klóm. Það þótti þeim systrum mjög spennandi og tíndu helling í poka sem föndra á svo úr þegar rigningin kemur. Einnig fórum við í sjóinn sem var ekkert mjög kaldur. Bara gaman hjá okkur. Set inn nokkrar myndir frá ferðinni.
Nú í dag er ferðinni heitið til Grindjánalands því að þar er fjara með mikið af kuðungum og skeljum og við förum auðvitað á eðalgræjunni.
Bloggar | 12.8.2008 | 09:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 12. ágúst 2008
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar