Nú er berjatíminn í ár og virðist berjaspretta vera góð. Keyrði út að Selatöngum og þar var allt svart af berjum, ég lagðist bara í lingið og stóð ekki upp fyrr en ég var búin að fylla fötuna, held að ég hafi tínt um fimm lítra af krækiberjum. Nú þá er bara eftir að vinna úr þeim safta og sulta. Í vikunni verða svo tínd rifsber og sólber.
Ég fann að vísu ekki mikið af bláberjum og veit ekki um stað hér á Reykjanesinu þar sem þau eru að finna.
Bloggar | 17.8.2008 | 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. ágúst 2008
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar