Ólafsveðrið?

Það er veðrið og aftur veðrið.

Gárungarnir kalla þetta skot Ólafsveðrið vegna nýja meirihlutans í borginni.

Komst ekki í vinnu fyrr en einum tíma of seint vegna vinds á brautinni en samkvæmt vefriti fóru kviður allt upp í 36 m. á sek.

Það er ekki einleikið þetta veðurfar, en síðan ég færði mig úr Kópavogi og suður með sjó, hefur veðrið bara verið að stríða mér.

Vona bara að það verði betra með vorinu svo að ég og minn eðalvagn fjúkum ekki á haf út.

Svona er þetta bara öfgarnar í veðri og pólitík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband