Enn syngur Kári!

Upp er runninn síðasti dagur janúarmánaðar og sakna ég hans ekkert, vonandi verður febrúar hægari svo að maður geti látið reyna á torfæruakstur og komist eitthvað út í frelsið.  Annars var lítið um svefn í mínu hosseló vegna Kára en hann söng fyrir mig í alla nótt og gerir en, er orðin ansi þreytt á honum, hvað er hann líka að gera hér þegar Þorri er komin, einhver egoismi í gangi. Var að skoða brautina og virðist vera mikil hálka þar samkvæmt vegargerðar staðli. Þarf nauðsynlega að kíkja í Kópavoginn í enn eina fegrunaraðgerðina.Er að vona að febrúar verði stilltur, þarf að flytja og svooonna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband