Meiri snjór, meiri snjór!

Miðlungurinn á afmæli í dag og sú fær aldeilis afmælisveðrið.  Mikið búið að ganga á og margir að festa sig bara hérna í húsagötunni.  Sumir eru nú svo bjartsýnir að fara af stað á smábílum já mikil er trúin. En svo eru aðrir á jeppum sem einnig festu sig og það með drifi á öllum og læsta millikassa.  Þetta segir mér hvað snjórinn er rosalega þungur og blautur.  Hér sést ekki út um rúðurnar í augnablikinu og svo fór rafmagnið af áðan.  Við verðum bara að sætta okkur við þetta því þetta er trúlega framtíðin og með  loftslagsbreytingum getum við því átt von á ýmsu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband