Tónleikar!

Mikið skemmti ég mér í dag en þá fór ég meðal annars á tónleika sem voru haldnir í Reykjanesbæ.  Það er mikil gróska í lúðrasveita bransanum víða um land.  Þarna voru  nemendur tónlistarskólanna að spila í nokkrum hópum. Skemmtileg slagverksveit spilaði einnig og var það mjög tilkomumikið að hlusta á allan þennan flotta slátt og skemmdi það ekki stemmninguna að ameríski stjórnandinn tók smá trommusóló. Hlakka til að heyra meira í framtíðinni af svona slætti, en þetta er alveg nýtt hér á landi og kemur frá USA.Cool Já ekki að spyrja að kananum miklir töffarar.Whistling 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband