Mikið skemmti ég mér í dag en þá fór ég meðal annars á tónleika sem voru haldnir í Reykjanesbæ. Það er mikil gróska í lúðrasveita bransanum víða um land. Þarna voru nemendur tónlistarskólanna að spila í nokkrum hópum. Skemmtileg slagverksveit spilaði einnig og var það mjög tilkomumikið að hlusta á allan þennan flotta slátt og skemmdi það ekki stemmninguna að ameríski stjórnandinn tók smá trommusóló. Hlakka til að heyra meira í framtíðinni af svona slætti, en þetta er alveg nýtt hér á landi og kemur frá USA. Já ekki að spyrja að kananum miklir töffarar.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.