Svo er oft sagt um mánudaga, en hann getur auđvitađ veriđ frábćr eins og ađrir dagar sem sagt engin mćđa í mér. Venjubundin störf í dag, byrjađi daginn í vinnunni međ ađ allir komu saman í sal og syngja sem er alltaf yndisleg stund, nemendur og kennarar. Nú fer ađ styttast í páska svo ađ viđ sungum einnig um fiđurféđ. Árshátíđin var í alla stađi hrein snilld og fćr Gunnar bćjarstjóri ţakkir fyrir, ţar komu fram frábćrir skemmtikraftar ađ ógleymdum veitingum sem voru yndislega góđar sérstaklega fannst mér forrétturinn spes góđur,kálfacarpacio međ steinseljurótarmauki ásamt Serrano skinku međ pesto og parmesan, lostćti umm. En ađ menningu, mikil gróska í menningarlífinu hérna á suđurnesjum, leikfélag F.S. sýndi Söngleikinn Sénsinn, Tónlistarfélagiđ bauđ upp á tónlistarveislu međ landsţekktum systkinum í bíósal listasafnsins og Leikfélag Keflavíkur frumsýndi á föstudaginn revíuna Bćrinn breiđir úr sér sem Helga Braga leikstýrir. Uppselt var svo ađ ég fer nćsta föstudag á sýningu hjá leikfélaginu og hlakka ég mikiđ til ađ sjá og heyra gríniđ. Koma ţarna fram ýmsar persónur frćgar sem ófrćgar og er ţetta víst alveg magnađ hjá ţeim í leikfélaginu. Mikiđ hćfileikafólk hér á suđurnesjum eins og t.d. í Óperunni, La Traviata ţar eru fjórir söngvarar héđan. Já rokkbćrinn breiđir svo sannarlega úr sér. Listsýningar í nágrannabyggđum og getur mađur veriđ á mörgum sýningum á einni helgi. Ţegar ég kom heim í dag eftir hádegi skein sólin, en nú er komin ţétt snjókoma sem er gott fyrir ţá sem stunda skíđamennsku og ýmisleg vetrarsport, en ég bíđ eftir vorinu svo ég geti komiđ mínum heittelskađa
og aldna höfđingja út undir bert loft. Tími ekki ađ keyra hann í öllum saltpćklinum sem nú er á Reykjanesbrautinni og víđar. Ég sé bara hvernig hinn bíllinn minn grćni er eftir ferđ á brautinni, hann verđur hvítur. Skelfilegt.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.