Ál er okkar mál!

Ég tek undir með Láru Hönnu og fleirum um að reisa Álver við Helguvík er ekki vænlegur kostur fyrir okkur hér á suðurnesjum. Það eru fleiri ókostir en kostir við Álver og ég get ekki séð annað en að nóg verði um atvinnu hérna um ókomna tíð, þó að kaninn hafi farið. Endilega þið sem lesið þessa færslu farið á bloggið hennar Láru Hönnu.  Þar eru nokkrar umræður um þetta mál. Hvar eru fréttamiðlarnir og þingmenn, ég skora á þá að taka upp umræður um þessi mál frá öllum hliðum.  Nei takk ekki meiri sjónmengun eins og í Staumsvík og við Reyðarfjörð, fyrir utan alla aðra mengun.

larahanna.blog.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rosaleg

Ja hérna - þú ættir að kynna þér tölur um atvinnuleysi á svæðinu..........held að álver sé akkúrat það sem svæðið þarf. Það vantar að lyfta atvinnumarkaðnum hérna aðeins upp á annað plan.  Ég er algjörlega sammála henni Guðrúnu hérna: http://www.vf.is/Adsent/35262/default.aspx

Rosaleg, 16.3.2008 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband