Já meiri ber því að ég var að klippa rifsber, sólber og reyniber í garði "kunningja" minna og nú er bara að skella sér á fullt í sultu og saft gerð á morgun. Er ekki enn búin að safta úr krækiberjunum sem ég týndi um daginn.
Nei ég er aldrei heima, var núna að koma eftir viku úthald á húsbílnum og verð heima í tvo daga alla vega.
Það er nú samt alltaf voða gott að koma heim í hreiðrið sitt, eitthvað allt svo þægilegt, uppvöskunarvél, þvottavél, þurrkari og fl. og fl. þægindi. Skil ekki hvað ég nenni að vera á húsbílnum viku eftir viku og hef þar ekki þessi þægindi og heima. Jamm svona togar náttúran í mann.
Ég og minn urðum fyrir óskemmtilegri reynslu áðan suuss var bara tekin aftan frá
Já "einhver" sem var ekki alveg nógu vakandi á bremsunni og endaði svo á bossa míns,
ekkert stórkoslegt tjón en samt rispur og brotið ljós og smá sjokk, en allt í kaskó.
Nú er hérna fyrir sunnan líka þetta fína veður og aldrei að vita nema ég skreppi í smá göngutúr svona fyrir háttinn.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.