Wúrzburg í Bæjaralandi er falleg borg en þangað skrapp ég ásamt skemmtilegum félögum til að fá smá jólagleði í hjarta og sál. Mikið var búið að skreyta húsin í miðbænum og setja ljós á jólatré. Jólamarkaðinn var gaman að skoða og svo var bragðað á jólaglöggi þeirra Bæjara.
Margt var gert sér til skemmtunar eins og að borða góðan mat, farið á tónleika og spjalla við skemmtilega félaga.
Heimsótti einnig Rothenburg sem skartar einnig jólamarkaði, jólabúðum, söfnum og skrítnum karli sem skemmti fólki á torgi bæjarins.
Ég er komin í jólaskap og syng jólalögin þrátt fyrir árans kreppuna sem engin getur flúið.
Setti nokkrar myndir frá ferðinni í myndaalbúm hér á síðunni.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Vallý!
Já, já, svo sannarlega, nú er maður aldeilis kominn í jólagírinn.
María (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.