Gleð
ilegt nýtt ár kæru vinir og vandamenn, vona að nýja árið verði okkur gott að mörgu leiti á þessum erfiðu tímum svartsýni og "kreppu". Vona að heilsan og veðrið fari um okkur mildum höndum.
Jólin að verða búin og mikið um dýrðir með álfabrennum og tilheyrandi víða um land.
Hér á suðurnesjum er allavega ein brenna og skrúðganga að henni með Álfadrottningu og kóngi, Grýlu og hennar hyski, fjörið endar svo með flugeldasýningu.
Um síðustu helgi var "hittingur" nokkra félaga á húsbílum við Höskuldarvelli, vorum með smá brennu, flugelda, hrekkjum, söng og gleði. Þetta var skemmtileg ferð með skemmtilegu fólki.
Nú er það næsta helgi ef veðrið verður svona gott þá brunar minn með mér á vit ævintýra og náttúru.
Kannski hitti ég einhverja á húsbílum eða að þeir slást í för með okkur græjunum. Set inn myndir frá helginni.
Bloggar | 5.1.2009 | 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 5. janúar 2009
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar