Ég var ný kominn inn í bíl og settist í sætið eftir hjólatúrinn og þá allt í einu fór bíllinn að hossast. Ég var nú bara ekkert að velta því fyrir mér en hélt að þungur bíll hefði verið að keyra á götunni en eftir einhverja stund gerðist þetta aftur og fór mig þá að gruna að þetta gæti verið skjálfti og fór inn á vefmiðil og sá þá að jarðskjálfti hafði orðið við Kleifarvatn. Getur verið að ég hafi fundið hann hér á Akranesi en var á tjaldstæðinu þar?? Kannski er ég svona næm. 

Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.